12.3.2007 | 10:01
Brúđur í Koben
Já nú sit ég á hótelherbergi í kóngsins Kobenhavn og gef mér samt tíma til ađ blogga eilítiđ. Ég er hér í vinnuferđ međ Ragnheiđi, Bryndísi og Guđný. Rosa fínt. Erum ađ fara eftir klukkutíma yfir til Lundar. Brúđkaupsundirbúningurinn gengur annars vođa vel. Viđ erum búin ađ breyta um stađ fyrir veisluna Eins gott ađ ég var svona sein ađ gera póstkortin. Ég er ađ hugsa um ađ segja ekkert um ţađ núna hvar veislan verđur, ţađ kemur bara í ljós í kortinu. En tíminn líđur hratt á gervihnattaröld og ţađ er fullt ennţá eftir ađ gera svo ţegar ég kem heim er eins gott ađ bretta upp ermar og klára dćmiđ. Ţađ kom t.d í ljós ţegar ég mátađi kjólinn međ skónum ađ ţeir passa ekki viđ
varđ mjög svekkt, ćtli ég geti ţá nokkurntímann notađ 750 kr skónna mína. En allra nćsta mál á dagskrá er ferming Eyjó eftir viku, spáiđ í ţví ţađ eru 17 ár!!! síđan ég fermdist... OMG
Lćt ţetta gott heita frá Koben. Over&Out
Athugasemdir
Iss, þú finnur bara aðra skó í Köben. Annars skal ég fara með þér í skóleiðangur þegar þú kemur heim. Finnst það ekkert leiðinlegt ;)
Klara (IP-tala skráđ) 13.3.2007 kl. 10:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.