Hljómsveit

Nú er búð að bóka hljómsveitina, stórsveitinn Hljómur frá Mosfellsbæ. Hef aldrei heyrt í þeim né séð. Treysti alfarið Klöru og Hirti. Svo ef ykkur finnst hún leiðinleg getiði skammað þau í veislunni. Þau verða sér merkt.

kv, Brúðurin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég mun allavegna tjútta

bryndís (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 12:04

2 identicon

Hæ skvís,

Get gefið þeim mín meðmæli, þeir spiluðu á Gaggó Mos reunioninu okkar og þeir voru brill. Veit ekki hvort það var tónverkið eða Bakkus, en fólk skemmti sér konunglega :)

bestu M

Marín Þórs (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 14:18

3 identicon

Hjúkk, fegin að heyra að aðrir en ég mæli með þeim.

Klara (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 15:51

4 identicon

Ekkert að frétta?

Klara (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband