veislan

jæja ég er sko eiginlega komin með aðila til að elda handa okkur. Finnst samt eitthvað bögg í gangi því í safnaðarheimilinu eru þjónar svo hinn aðilinn þarf bara að kokka og senda matinn og kökuna.  Það er rosa lítið eldhús þarna svo það er ekkert hægt að elda á staðnum. Síðan þarf ég sjálf að velja servéttur og kertastjaka og skreyta salinn. sem er alveg ó my god. ...

Það er alveg í dæminu að flytja veisluna annað þar sem ég fæ allan pakkan og þarf ekki að standa í einhverjum skreytingum og kertaveseni. Hvað þá servéttuvali og náttlega finna liti á þetta allt saman.  Það freistar mín ekkert smá. EN þekkið þið eitthvað svona veisluþjónustur? Það er veisluþjonusta á vegum safnaðarheimilisins,  salatbarinn. Þekkir einhver það? Svo er líka í boði að vera á Hótel Loftleiðum. Þar þarf ég ekkert að skreyta Smile

ENdilega allar hugmyndir og ábendingar vel þegnar. Þetta er ekki mér að skapi að þurfa fara velta mér uppúr einhverju svona. Errm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband