30.1.2007 | 11:01
Staðan á skipulagningunni
Hei í dag er ég búin að blogga þrisvar. Ætli það þýði að ég þurfi ekki að blogga næstu 3 vikur? Ekki örvænta samt, mér finnst þetta nefnilega mjög skemmtilegt.
Kirkja = Komið
Prestur = Komið
Salur = Komið
Hárgreiðslutími = Komið
Förðun = Komið
Brúðarbíll = Komið
Söngur og tónlist í kirkju = Komið
Mikilvægt og í vinnslu:
Brúðarkjóll
Prinsessukjólar
Hringar
Boðskort
Tónlist í sal
Endilega commenta ef þið hafið hugmynd af æðislegum kjól eða góðum DJ eða flottum hringum eða...
Athugasemdir
Hmmmm ég er búin að segja þér hvernig kjól þú átt að kaupa - hringana færðu í s&t en ég veit ekki um góðan dj, er búin aðsegja það og stend við það að þú ættir að ráða búálfana.
Bryndís (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.